Sögusagnir
An edition of Sögusagnir (2020)
þrjú tímamótaverk og einu betur
By Jón Karl Helgason
Publish Date
2020
Publisher
Dimma
Language
ice
Pages
280
Description:
Eftir lok síðari heimsstyrjaldar komu út þrjú skáldverk sem mörkuðu tímamót í íslenskum bókmenntum og jafnvel upphaf samtíma okkar. Þetta voru Vikivaki eftir Gunnar Gunnarsson, Eftir örstuttan leik eftir Elías Mar og Uppstigning eftir Sigurð Nordal. Í Sögusögnumfjallar Jón Karl Helgason um einkenni þessara verka, stöðu þeirra í bókmenntasögunni og tengir þau við skrif erlendra skálda.